Vörumynd

DYTÅG gardínur, 2 í pakka

IKEA

Hör er sterkt og endingargott efni sem auðvelt er að þrífa og býr yfir náttúrulegri vörn gegn blettum. Verður mýkra og fallegra með tímanum.

Þræddu gardínurnar á gardínustöng í gegnum falda flipa, eða hengdu upp með hringjum og klemmum.

Hör gefur efninu óreglulega en þó náttúrulega áferð og virkar þétt viðkomu.

Gardínuborðinn er með földum flipum sem gera þér kleift að he...

Hör er sterkt og endingargott efni sem auðvelt er að þrífa og býr yfir náttúrulegri vörn gegn blettum. Verður mýkra og fallegra með tímanum.

Þræddu gardínurnar á gardínustöng í gegnum falda flipa, eða hengdu upp með hringjum og klemmum.

Hör gefur efninu óreglulega en þó náttúrulega áferð og virkar þétt viðkomu.

Gardínuborðinn er með földum flipum sem gera þér kleift að hengja gardínuna beint á gardínustöng.

Gardínurnar má hengja á gardínustöng eða á gardínubraut.

Gardínurnar dempa dagsbirtuna og hindra að aðrir sjái inn.

Innifalið:

Inniheldur tvær gardínur.

Nánari upplýsingar:

Málin eiga við hvora gardínulengju fyrir sig.

Notaðu SY földunarlímið til að stytta gardínurnar án þess að sauma þær, selt sér.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Lengd: 250 cm

Breidd: 145 cm

Þyngd: 1.30 kg

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt