Vörumynd

ENGELSBORG motta, lágt flos

IKEA

Mynstrið og litirnir passa vel með húsgögnum í ýmsum stílflokkum.

Endingargóð og blettaþolin motta úr gerviefnum. Efnið myndar ekki ló og er auðveld í umhirðu.

Þykkt flos dempar hljóð og er mjúkt að ganga á.

Þægileg og mjúk fyrir iljarnar og notaleg að sitja á.

Hentar vel á allar tegundir gólfa, líka upphituð gólf.

Öryggi og eftirlit:

Notaðu STOPP FILT s...

Mynstrið og litirnir passa vel með húsgögnum í ýmsum stílflokkum.

Endingargóð og blettaþolin motta úr gerviefnum. Efnið myndar ekki ló og er auðveld í umhirðu.

Þykkt flos dempar hljóð og er mjúkt að ganga á.

Þægileg og mjúk fyrir iljarnar og notaleg að sitja á.

Hentar vel á allar tegundir gólfa, líka upphituð gólf.

Öryggi og eftirlit:

Notaðu STOPP FILT stamt undirlag fyrir mottu til að auka þægindi og öryggi, fer undir alla mottuna.

Nánari upplýsingar:

Þú þarft eitt STOPP FILT stamt undirlag (165×235 cm) fyrir þessa mottu. Klippið til ef þörf er á.

Mottan passar við tveggja til þriggja sæta sófa, en getur einnig gengið með sófum í öðrum stærðum eftir því hvernig þú hefur hana.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Lengd: 230 cm

Breidd: 160 cm

Þykkt: 16 mm

Flötur: 3.70 m²

Flosþéttleiki: 1299 g/m²

Þykkt floss: 14 mm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt