Vörumynd

SUNNERSTA hilla/uppþvottagrind

IKEA

Auðvelt að festa við SUNNERSTA stillanlega grind, slá eða smáeldhús.

Riffluð hönnun hækkar nýþvegna diska þannig að það rennur auðveldlega af þeim og loftar í kringum þá og verndar viðkvæmt postulín frá því að renna.

Einnig hægt að nota þar sem er mikill raki.

Nánari upplýsingar:

Aðeins ætlað til notkunar innandyra.

Tengdar vörur:

Hægt að bæta við SUNNER...

Auðvelt að festa við SUNNERSTA stillanlega grind, slá eða smáeldhús.

Riffluð hönnun hækkar nýþvegna diska þannig að það rennur auðveldlega af þeim og loftar í kringum þá og verndar viðkvæmt postulín frá því að renna.

Einnig hægt að nota þar sem er mikill raki.

Nánari upplýsingar:

Aðeins ætlað til notkunar innandyra.

Tengdar vörur:

Hægt að bæta við SUNNERSTA aukahlutum í eldhús.

Samsetning og uppsetning:

Vertu viss um að það sé nóg pláss fyrir diskana áður en þú festir uppþvottagrindina á vegginn.

Hönnuður

Henrik Preutz

Breidd: 36.5 cm

Dýpt: 15 cm

Burðarþol: 4.00 kg

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt