Vörumynd

IKEA 365+ vatnsflaska

IKEA

Flaskan lítur út fyrir að vera úr gleri en er í raun úr endingargóðu plasti sem þolir daglega notkun.

Það er auðvelt að bera flöskuna með lykkjunni sem er á loki hennar.

Nánari upplýsingar:

Hægt er að fá varahluti í þessa vöru. Vörunúmer fyrir þéttihring í lok er 10050683. Hafðu samband við þjónustuver eða umbúðalaust fyrir nánari upplýsingar.

Þvoðu fyrir fyrstu not...

Flaskan lítur út fyrir að vera úr gleri en er í raun úr endingargóðu plasti sem þolir daglega notkun.

Það er auðvelt að bera flöskuna með lykkjunni sem er á loki hennar.

Nánari upplýsingar:

Hægt er að fá varahluti í þessa vöru. Vörunúmer fyrir þéttihring í lok er 10050683. Hafðu samband við þjónustuver eða umbúðalaust fyrir nánari upplýsingar.

Þvoðu fyrir fyrstu notkun.

Hönnuður

Henrik Preutz

Hæð: 24 cm

Rúmtak: 0.5 l

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt