Vörumynd

Drops Paris - Sinnep (nr 41)

Drops Paris - sinnepSkemmtilegt og auðveld bómull til að hekla/prjóna úr!DROPS Paris er 100% bómull spunnið úr mörgum þunnum þráðum – trefjar sem anda og hafa hátt einangrunargildi, flíkur framleiddar úr bómull eru bæði svalar og hlýjar.Mjúkt viðkomu og með skemmtilegri áferð, þetta garn er fáanlegt í tveimur gerðum: DROPS Paris einlitum litum, framleitt úr 100% kembdri bómull og DROPS Paris endu…
Drops Paris - sinnepSkemmtilegt og auðveld bómull til að hekla/prjóna úr!DROPS Paris er 100% bómull spunnið úr mörgum þunnum þráðum – trefjar sem anda og hafa hátt einangrunargildi, flíkur framleiddar úr bómull eru bæði svalar og hlýjar.Mjúkt viðkomu og með skemmtilegri áferð, þetta garn er fáanlegt í tveimur gerðum: DROPS Paris einlitum litum, framleitt úr 100% kembdri bómull og DROPS Paris endurunnið efni, framleitt úr 100% endurunni bómull.Auðvelt er að vinna með báðar þessar tegundir og gott val fyrir byrjendur og fylgihluti eins og pottaleppa, borðklúta, handklæði og barnaleikföng; garnið er mjög gott fyrir einstaklinga með viðkvæma húð, þar sem það stingur ekki né veldur kláða.

Verslaðu hér

  • Handverkskúnst
    Handverkskúnst, garnverslun 888 6611 Hraunbæ 102a, 110 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.