Vörumynd

Munchkin Booty

Munchkin
Siglið um höfin sjö. Rænið fjársjóðnum. Látið áhöfni ykkar ganga plankann. Munchkin Booty kemur með mestu gullþjófa sögunnar — sjóræningja — í Munchkin heiminn. Notaðu Silver Long John til að sigra Humarskrímslið, drekktu Djöflaromm til að sigra Víkingakettlingana, og gættu þín á hákörlunum. Munchkin Booty er sjálfstætt spil sem byggir á upprunalega Munchkin og öðrum spilum úr sama heimi spila....
Siglið um höfin sjö. Rænið fjársjóðnum. Látið áhöfni ykkar ganga plankann. Munchkin Booty kemur með mestu gullþjófa sögunnar — sjóræningja — í Munchkin heiminn. Notaðu Silver Long John til að sigra Humarskrímslið, drekktu Djöflaromm til að sigra Víkingakettlingana, og gættu þín á hákörlunum. Munchkin Booty er sjálfstætt spil sem byggir á upprunalega Munchkin og öðrum spilum úr sama heimi spila. Munchkin er kvikindislegt kortaspil sem byggir á klisjum og kynjum úr Dungeons and Dragons og öðrum hlutverkaspilum. Hver leikmaður byrjar á fyrsta stigi og sigurvegarinn er leikmaðurinn sem fyrstur nær tíunda stigi. Leikmenn geta gengið í kunnuglegar D&D stéttir sem hafa áhrif á það hvaða spilum hægt er að spila út.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    4.980 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt