Vörumynd

Siemens iQ100 kæli- og frystiskápur (Stál) - KG36NNL30

Siemens

KG36NNW30 er stílhreinn og rúmgóður kæli-og frystiskápur frá Siemens.

Kælir : 215 lítra nettórúmmál, 4 glerhillur og 1 grænmetishilla. Þessi kælir er nógu stór fyrir m...

KG36NNW30 er stílhreinn og rúmgóður kæli-og frystiskápur frá Siemens.

Kælir : 215 lítra nettórúmmál, 4 glerhillur og 1 grænmetishilla. Þessi kælir er nógu stór fyrir meðalstóra fjölskyldu.

Fresh box: Hitastig skúffunnar er sérstaklega gert til að halda grænmeti og ávöxtum ferskum.

MultiAirFlow Cooling: Viftan heldur jöfnu hitastigi og mun því aldrei misjafnt hitastig eyðileggja matinn.

Frystir: 87 lítra nettórúmmál með 3 plastskúffum. Skúffurnar eru glærar svo auðvelt er að sjá hvað hver skúffa inniheldur.

NoFrost: Sjálfvirk afhríming, gerir það að verkum að þú þarft aldrei að afhríma skápinn þar sem hrím myndast ekki innan á hann.

Stilla hitastig : Passaðu að skápurinn haldi réttu hitastigi. Það er skjár inn í skápnum þar sem þú getur stjórnað hitastiginu.

Orkuflokkur : A++

Almennar upplýsingar

Kælitæki
Framleiðandi Siemens
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A++
Orkunotkun (kWh/ári) 235
Nettórúmál kælis (L) 215
Nettórúmál frystis (L) 87
Fjöldi stjarna frystis 4
Frystigeta (kg á dag) 11
Frystigeta eftir straumrof (klst) 19
Hljóðstyrkur (dB) 42
Vifta fyrir loftstreymi Multiflow
Fjöldi pressa í skáp 1
Sjálfvirk afhríming (No frost )
Skjár Já, að innan
Stafrænn hitastillir
Gaumhljóð fyrir hurð
Vatnsvél Nei
Klakavél Nei
Innrétting.
Efni í hillum Gler
Fjöldi hilla í kæli 4
Fjöldi grænmetisskúffa 1
Hilla fyrir flöskur 0
Fjöldi skúffa/hilla í frysti 3
Aðrar upplýsingar.
Hurð opnast til Hægri
Möguleiki á að færa til lamir á hurð
Stillanlegir fætur
Hjól undir tæki
Útlit og stærð.
Litur Stál
Hæð (cm) 186,0
Breidd (cm) 60
Dýpt (cm) 66
Dýpt með handfangi 66
Þyngd (kg) 64

Verslanir

  • Elko
    Til á lager
    99.995 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt