Vörumynd

Spegilsjónir

Spegilsjónir er áttunda ljóðabók Guðrúnar Hannesdóttur. Bókin er ofin af látlausu og meitluðu máli og myndum – vefur þungrar alvöru og sárs gamans. Ljóðheimur Guðrúnar er ósvikinn og knýjandi, en á sama tíma uppfullur af húmor og lífsgleði.

Þegar veröldin er í óreiðu og kunnugleikanum er ógnað birtast ljóð Guðrúnar eins og „ljós í ísnum“ og minna okkur á að staldra við það s...

Spegilsjónir er áttunda ljóðabók Guðrúnar Hannesdóttur. Bókin er ofin af látlausu og meitluðu máli og myndum – vefur þungrar alvöru og sárs gamans. Ljóðheimur Guðrúnar er ósvikinn og knýjandi, en á sama tíma uppfullur af húmor og lífsgleði.

Þegar veröldin er í óreiðu og kunnugleikanum er ógnað birtast ljóð Guðrúnar eins og „ljós í ísnum“ og minna okkur á að staldra við það smáa á meðan við getum, „þar til okkur er sleppt / og slöngvað / aleinum / út í tómið“.

Verslaðu hér

  • Forlagið bókaútgáfa 575 5600 Fleiri en ein verslun
  • Heimkaup
    Heimkaup.is 539 3535 Smáratorgi 3, 201 Kópavogi
  • Penninn
    Penninn Eymundsson 540 2000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt