Vörumynd

Bosch Series 6 eldavél - Hvít HKT59E120U

Bosch

Komdu vinum og vandamönnum á óvart með ljúffengum máltíðum úr Bosch Series 6 eldavélinni. Vélin er með 4 keramik hellur, rúmgóðan ofn, 7 bökunarstillingar auk hitamælis sem tryggir fullkomlega eldaðan mat. Með EcoClean Direct er auðvelt að þrífa ofninn.

Keramik helluborð
Með 4 keramik hellum er hægt að spara tíma og rafmagn, hægt er að stækka eina hellu fyrir s...

Komdu vinum og vandamönnum á óvart með ljúffengum máltíðum úr Bosch Series 6 eldavélinni. Vélin er með 4 keramik hellur, rúmgóðan ofn, 7 bökunarstillingar auk hitamælis sem tryggir fullkomlega eldaðan mat. Með EcoClean Direct er auðvelt að þrífa ofninn.

Keramik helluborð
Með 4 keramik hellum er hægt að spara tíma og rafmagn, hægt er að stækka eina hellu fyrir stærri potta og pönnur. Fyrir aukið öryggi er gaumljós sem tilkynnir að svæði sé heitt.

Rúmgóður ofn
Ofninn er með allt að 66 lítra rúmmál svo ekkert mál er að elda margar máltíðir í einu. Hægt er að velja á milli allskonar kerfa, þar á meðal 3D Hot air, Hot Air Grill og Pizza.

AutoPilot 10
Með AutoPilot velurðu máltíð sem þú vilt gera og ofninn stillir hita tíma og eldunarstillingu fyrir þig. Þegar máltíðin er tilbúin slekkur ofninn sjálfkrafa á sér.

3D Hotair
Hita er dreift jafnt um 3 hæðir í ofninum sem tryggir að allur maturinn hitist jafnt.

Hitamælir
Hitamælir fylgir með eldavélinni sem stjórnar eldamennskunni og lætur vita með hljóði þegar maturinn er fulleldaður.

EcoClean Direct
Bakhliðin í ofninum er útbúinn með sérstakri húð sem minnkar umhald talsvert. Hún kemur einnig í vegfyrir að fita brenni og festist við ofninn, sem kemur í veg fyrir að bakteríur safnist saman.

Orkuflokkur
Þessi eldavél er náttúruvæn og orkusparandi í orkuflokki A.

Athugið! Kló fylgir ekki þessari eldavél

Almennar upplýsingar

Eldavélar
Framleiðandi Bosch
Almennar upplýsingar
Orkuflokkur A
Orkunotkun (undir/yfirhita) 0,98
Orkunotkun (blástur) 0,79
Rafmagnsþörf (W) 10300
Helluborð
Tegund helluborðs Keramik
Tímastillir
Sjálfvirkur slökkvari
Fjöldi hella 4
Fjöldi stækkanlegra hella 2
Afl og stærð fremri vinstri hellu (w/cm) 1800
Afl og stærð fremri hægri hellu (w/cm) 2200
Afl og stærð aftari vinstri hellu (w/cm) 1800
Afl og stærð aftari hægri hellu (w/cm) 1200
Ofn
Nettó rúmmál (L) 6
Grill
Pizza kerfi Nei
Afþíðingarkerfi Nei
Sjálfhreinsikerfi EcoClean Direct
Steikarmælir
Innrétting
Ljós
Bökunarplötur 2
Ofnskúffur 1
Öryggi
Barnalæsing
Útlit og stærð
Litur Hvítur
Breiddarflokkur (cm) 56-60
Breidd (cm) 60
Dýpt (cm) 60
Þyngd (kg) 53,7

Verslaðu hér

  • ELKO Landsins mesta úrval af raftækjum 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt