Vörumynd

Arozzi Visione VX800 Svört, vernda fyrir bláu ljósi

Arozzi
Visione VX800 Svört, vernda fyrir bláu ljósiSíar Blue LightFilterar 99% UV ljós Hönnuð með þægindi notenda fyrirrúmi. Hvort sem að þú ert að vinna lengi eða fyrir framan skjá eða í tölvuleikjum, þá minnka Visione gleraugun streituna sem augun í þér verða fyrir. Visione útiloka blátt ljós á stuttbylgjutíðninni á milli 400nm-500nm, sem er sú tíðni sem á það til að auka streitu á augu þegar setið ...
Visione VX800 Svört, vernda fyrir bláu ljósiSíar Blue LightFilterar 99% UV ljós Hönnuð með þægindi notenda fyrirrúmi. Hvort sem að þú ert að vinna lengi eða fyrir framan skjá eða í tölvuleikjum, þá minnka Visione gleraugun streituna sem augun í þér verða fyrir. Visione útiloka blátt ljós á stuttbylgjutíðninni á milli 400nm-500nm, sem er sú tíðni sem á það til að auka streitu á augu þegar setið er lengi við tölvuskjái. Einnig útiloka Visone gleraugun 99% af UV ljósi.CE-VottunjáEfniRyðfrítt stál/Plast (Acetate)FDA VottunjáKassastærð19 x 11 x 9 cmLinsu dýpt36 mmLinsu gerð / liturTinted / fjólubláLinsu þvermál56 mmNefbrú12 mmSpangar lengd138 mmÞyngd25 g

Verslaðu hér

  • Tölvulistinn
    Tölvulistinn 414 1700 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt