Vörumynd

Siemens kæli - og frystiskápur KG36NXW35

Siemens

Flottur kæli- og frystiskápur frá Siemens úr IQ300 seríunni, hann er einstaklega rúmgóður og þægilegt er að staðsetja matvæli í hann á skipulagðan hátt.

Kælir: ...

Flottur kæli- og frystiskápur frá Siemens úr IQ300 seríunni, hann er einstaklega rúmgóður og þægilegt er að staðsetja matvæli í hann á skipulagðan hátt.

Kælir: Samanstendur af 237L rúmmáli, 4 glerhillum, 1 stórri grænmetisskúffu, 1 flöskuhillu ásamt 2 hillum í hurð og eggjabakka. Einnig má finna tvö mismunandi ferskvörusvæði, annað ætlað fyrir viðkvæma ávexti eða grænmeti (t.d. jurtir) og hitt fyrir kjöt eða fisk (Hyper Fresh 0°). MultiFlow viftan heldur jöfnu hitastigi og mun því aldrei misjafnt hitastig eyðileggja matinn.

Skjár: Hægt er að finna notendavænan LCD skjá á hurð skáparins sem segir þér helstu upplýsingar, ásamt því að láta þig vita ef hitastigið verður of hátt.

LED lýsing: Lýsing skápsins er með LED perum sem eru talsvert endingabetri en hefðbundnar glóðarperur.

Frystir: Samanstendur af 87L rúmmáli og 3 gegnsæjum plastskúffum. Frystigeta er 14kg á dag og geta frosnar vörur haldist frystar í allt að 16klst eftir straumrof.

NoFrost: Sjálvirk afhríming, gerir það að verkum að þú þarft aldrei að afhríma skápinn þar sem hrím myndast ekki innan á hann.

Superfreez: Leyfir þér að frysta mikið magn á styttri tíma.

Orkuflokkur A++

Almennar upplýsingar

Kælitæki
Framleiðandi Siemens
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A++
Orkunotkun (kWh/ári) 260
Nettó rúmmál kælis (L) 237
Nettó rúmmál frystis (L) 87
Fjöldi stjarna frystis 4
Frystigeta (kg á dag) 14
Frystigeta eftir straumrof (klst) 16
Hljóðstyrkur (dB) 39
Vifta fyrir loftstreymi Multiflow
Fjöldi pressa í skáp 1
Sjálfvirk afhríming (No frost )
Skjár
Stafrænn hitastillir
Gaumhljóð fyrir hurð
Vatnsvél Nei
Klakavél Nei
Innrétting.
Efni í hillum Gler
Fjöldi hilla í kæli 4
Fjöldi grænmetisskúffa 1
Hilla fyrir flöskur 1
Fjöldi skúffa/hilla í frysti 3
Aðrar upplýsingar.
Hurð opnast til Hægri
Möguleiki á að færa til lamir á hurð
Stillanlegir fætur
Hjól undir tæki
Útlit og stærð.
Litur Hvítur
Breidd (cm) 60
Dýpt (cm) 66
Dýpt með handfangi 66
Þyngd (kg) 77

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt