Vörumynd

LG tvöfaldur kæli- og frystiskápur GSJ961NSUZ - Stál

LG

Glæsilegur tvöfaldur ísskápur frá LG með 601L rúmmáli í heild (405/196).

Kælir: 405L rúmmál samanstendur af 4 glerhillum, 2 grænmetisskúffum, og hillum í hurð (í...

Glæsilegur tvöfaldur ísskápur frá LG með 601L rúmmáli í heild (405/196).

Kælir: 405L rúmmál samanstendur af 4 glerhillum, 2 grænmetisskúffum, og hillum í hurð (í öðru rýminu). Snjallar hurðar hannaðar þannig að hægt sé að taka þær í tvennt fyrir meira geymslurými.

Multiflow: MultiFlow viftan heldur jöfnu hitastigi og mun því aldrei misjafnt hitastig eyðileggja matinn.

Linear pressa: Góð pressa er í skápnum sem gerir hann einstaklega hljóðlátan, eða aðeins 39 dB. LG er með 10 ára tryggingu á pressunni.

LED lýsing: Lýsing skáparins er með LED perum sem bæði gefa betri lýsingu ásamt því að spara rafmagnið. LED perur nota mjög litla orku og eru því mun endingarlengri en venjulega perur.

Frystir: 196L rúmmál sem samanstendur af 3 gegnsæjum plastskúffum. Frystigeta er 12kg á dag og getur frost haldist í allt að 10 klst eftir straumrof.

NoFrost: Sjálvirk afhríming, gerir það að verkum að þú þarft aldrei að afhríma skápinn þar sem hrím myndast ekki innan á hann.

Vatnstankur : Innbyggður vatnstankur. Athugið að ekki er hægt að beintengja við kranavatn.

Orkuflokkur A++

Almennar upplýsingar

Kælitæki
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A++
Orkunotkun (kWh/ári) 376
Nettórúmál kælis (L) 405
Hljóðstyrkur (dB) 39
Vifta fyrir loftstreymi Multiflow
Sjálfvirk afhríming (No frost )
Skjár
Stafrænn hitastillir
Gaumhljóð fyrir hurð
Vatnsvél Já, 4L tankur
Innrétting.
Fjöldi hilla í kæli 4
Fjöldi grænmetisskúffa 2
Hilla fyrir flöskur 0
Efni í hillum Gler
Aðrar upplýsingar.
Stillanlegir fætur
Hjól undir tæki
Þolir umhverfishitastig 10-43
Útlit og stærð.
Litur Stál
Hæð (cm) 178,9
Breidd (cm) 91,2
Dýpt (cm) 68
Dýpt með handfangi 73,8
Þyngd (kg) 130
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt