Vörumynd

Redecker - Baðbursti

Redecker
Baðbursti frá Redecker til að þrífa baðkör og sturtubotna Þýska burstagerðin Redecker var stofnuð 1935 og byggir á gamalli handverkshefð. Redecker er þekkt fyrir praktískar, fallegar og umhverfisvænar lausnir. Náttúruleg efni og sjálfbærni eru í fyrsta sæti við efnisvalið og gerviefni notuð í undantekningartilfellum. Efni, framleiðsla og umbúðir – Stærð: 27 sm – Efni: Ómeðhöndlað beyki og tampi...
Baðbursti frá Redecker til að þrífa baðkör og sturtubotna Þýska burstagerðin Redecker var stofnuð 1935 og byggir á gamalli handverkshefð. Redecker er þekkt fyrir praktískar, fallegar og umhverfisvænar lausnir. Náttúruleg efni og sjálfbærni eru í fyrsta sæti við efnisvalið og gerviefni notuð í undantekningartilfellum. Efni, framleiðsla og umbúðir – Stærð: 27 sm – Efni: Ómeðhöndlað beyki og tampico plöntutrefjahár – Umbúðalaust – Framleitt í Þýskalandi

Verslaðu hér

  • Vonarstræti
    Vonarstræti ehf 775 8808 Laugavegi 27, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt