Vörumynd

Dune: Board Game

Ímyndaðu þér að þú stjórnir hermönnum aðalsfjölskyldu, gildi, eða trúarreglu á eyðilegri plánetu sem er eini þekkti staðurinn í alheiminum þar sem dýrmæsta hráefni heims finnst. Ímyndaðu þér að þú gætir endurskrifað handritið á einni frægustu vísindaskáldsögu allra tíma. Vertu velkomin(n) í hið rómaða 40 ára gamla borðspil sem gerir þér kleift að endurskapa magnaðan heim Dune eftir Frank Herber...
Ímyndaðu þér að þú stjórnir hermönnum aðalsfjölskyldu, gildi, eða trúarreglu á eyðilegri plánetu sem er eini þekkti staðurinn í alheiminum þar sem dýrmæsta hráefni heims finnst. Ímyndaðu þér að þú gætir endurskrifað handritið á einni frægustu vísindaskáldsögu allra tíma. Vertu velkomin(n) í hið rómaða 40 ára gamla borðspil sem gerir þér kleift að endurskapa magnaðan heim Dune eftir Frank Herbert. Í Dune ert þú leiðtogi eins af sex stærstu fylkingunum. Hver fylking vill ná stjórn á dýrmætasta hráefni alheimsins – melange, sem er dularfullt krydd sem finnst aðeins á plánetunni Dune . Eins og Leo Atreides greifi segir „Allt fölnar miðað við melange. Með lúkufylli er hægt að kaupa hús á Tupile. Það er ekki hægt að framleiða það, það er aðeins hægt að grafa eftir því á Arrakis. Það er einstakt og hefur raunveruleg, yngjandi áhrif.“ Og án melange væru geimferðir ómögulegar. Aðeins með því að neyta þessa ánetjandi lyfs getur ármaður gildisins séð sýnir framtíðar, sem gerir honum kleift að finna örugga leið í gegnum geiminn. Hver mun stjórna Dune ? Taktu þér hlutverk einnar persónu og herja hennar úr bókinni og … þú ræður! VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2019 Golden Geek Best Thematic Board Game Winner https://youtu.be/O6BKjk_2UTE

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt