Vörumynd

Samsung 32" Odyssey G7 boginn leikjaskjár

Samsung

Með Samsung Odyssey 32" leikjaskjánum sekkurðu inn í leikinn. Með QLED skjánum og QHD 1440p upplausn færist leikurinn skuggalega nálægt raunveruleikanum, með háum birtustigum og endurnýjunartíðni. Skjárinn er boginn á þann máta að áhorfandi þarf ekki að aðlaga sjón þótt auga sé skotið frá einu horni til annars.

Endurnýjunartíðni
Skjárinn er með 240 Hz endurnýj...

Með Samsung Odyssey 32" leikjaskjánum sekkurðu inn í leikinn. Með QLED skjánum og QHD 1440p upplausn færist leikurinn skuggalega nálægt raunveruleikanum, með háum birtustigum og endurnýjunartíðni. Skjárinn er boginn á þann máta að áhorfandi þarf ekki að aðlaga sjón þótt auga sé skotið frá einu horni til annars.

Endurnýjunartíðni
Skjárinn er með 240 Hz endurnýjunartíðni sem tryggir raunverlulega leikjaupplifun, en myndin endurnýjast allt að fjórum sinnum oftar en á hefðbundnum tölvuskjá.

Helstu eiginleikar
- 32" boginn QLED skjár
- 1000R sveigja
- 2560 x 1440 QHD upplausn
- 2500:1 static contrast
-
DisplayHDR 600 vottun
- 1 ms viðbragðstími

Tengimöguleikar
- 1x HDMI 2.0 (til að fullnýta skjáinn þarf að nota DisplayPort tengi)
- 2x DisplayPort 1.4
- 2x USB 3.0

Aðrir eiginleikar
- 15 ° /  - 15 ° snúningur
- 13 ° / - 9 ° halli
- 178 ° / 178 ° sjónvídd
- DisplayPort snúra fylgir

Almennar upplýsingar

Tölvuskjáir
Framleiðandi Samsung
Almennar upplýsingar
Hentar fyrir Leikjaspilun
Skjágerð QLED
Skjástærð (″) 32
Upplausn (max) 2560 x 1440
Endurnýjunartíðni (Hz) 240 Hz
Viðbragðstími (ms) 1 ms
Birtuskil 2500:1
Birtustig (nit) 350
Orkuflokkur (2021) G
Vottun DisplayHDR 600
VGA Nei
DVI Nei
DisplayPort 2 x 1.4
MiniDisplay Port Nei
Fylgir skjásnúra DisplayPort
Veggfesting (VESA) 100 x 100
Litur og stærð
Hæð (cm) 39,23
Hæð með fæti (cm) 47,45
Breidd (cm) 71,01
Dýpt (cm) 18,71
Dýpt með fæti (cm) 30,59
Þyngd (kg) 6,5

Verslaðu hér

  • ELKO Landsins mesta úrval af raftækjum 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt