Vörumynd

Samsung 4.0 HW-S66T hljóðstöng

Samsung

Samsung 4.0 rása HW-S67T hljóðstöngin er fyrirferðalítið tæki sem framkallar nákvæmam hljóm sem fyllir allt herbergið. Stöngin mun færa hljóðið úr kvikmyndinni eða tónlistinni á næsta stig. Með innbyggðri Alexu geturðu stjórnað hátalaranum eða öðrum snjalltækjum með röddinni einni.

Nákvæmt hljóð með Accoustic Beam
Hljóðstöngin frá Samsung kemur með tvemur hlið...

Samsung 4.0 rása HW-S67T hljóðstöngin er fyrirferðalítið tæki sem framkallar nákvæmam hljóm sem fyllir allt herbergið. Stöngin mun færa hljóðið úr kvikmyndinni eða tónlistinni á næsta stig. Með innbyggðri Alexu geturðu stjórnað hátalaranum eða öðrum snjalltækjum með röddinni einni.

Nákvæmt hljóð með Accoustic Beam
Hljóðstöngin frá Samsung kemur með tvemur hliðarvísandi hátölurum sem framkalla stærra hljóðsvið og þar af leiðandi betra hljómgæði. Hátalararnir eru staðsettir nákvæmlega til að setja þig í miðpunktinn.

Innbyggð Alexa
Hljóðstöngin gerir meira en að færa sjónvarpið á næsta stig. Með innbyggðri raddstýringu geturðu stjórnað honum með röddinni, spurt um veðrið, traffík og margt fleira. Einnig er hægt að stjórna öðrum snjalltækjum eins og snjalljósum eða þvottavélinni.

Almennar upplýsingar

Heimabíó
Heimabíó Hljóðstangir
Framleiðandi Samsung
Spilari
Almennar upplýsingar
Styður skráarsnið AAC, MP3, WAV, OGG, FLAC, ALAC, AIFF
Hljóðkerfi (Fjöldi rása) 4.0
Surroundhljóð (Watt) 180
Fjöldi hátalara 6
Tengimöguleikar
HDMI tengi (samtals) 1, styður ARC og CEC
USB Nei
LAN tengi Nei
Digital Optical
Tengimöguleikar á bakhlið (inn) Optical
Tengimöguleikar á bakhlið (út) HDMI
Aðrar upplýsingar
Dolby Digital 5.1
Fylgihlutir í kassa One Remote fjarstýring, veggfesting
Útlit og stærð
Litur Svartur
Stærð mið hátalara (HxBxD) cm 6,8 x 76,4 x 12,5
Þyngd (kg) 2,9

Verslaðu hér

  • ELKO Landsins mesta úrval af raftækjum 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt