Vörumynd

Xtrfy M4 RGB leikjamús - Bleik

Xtrfy M4 RGB leikjamúsin býður þig velkomin í Project 4. Músin er einstaklega létt og með nákvæma Pixart 3389 skynjara, allt að 16000 CPI stillanlega næmni, RGB lýsingu og margt fleira.

Hönnun
Inni í Xtrfy M4 leikjamúsinni er ARM 32-bita örstýring sem tryggir það að músin sé bæði skilvirk og áreiðanleg. Pixart 3389 skynjarinn býður svo upp á stillanlega næmni f...

Xtrfy M4 RGB leikjamúsin býður þig velkomin í Project 4. Músin er einstaklega létt og með nákvæma Pixart 3389 skynjara, allt að 16000 CPI stillanlega næmni, RGB lýsingu og margt fleira.

Hönnun
Inni í Xtrfy M4 leikjamúsinni er ARM 32-bita örstýring sem tryggir það að músin sé bæði skilvirk og áreiðanleg. Pixart 3389 skynjarinn býður svo upp á stillanlega næmni frá 400 til allt að 16000 DPI.

Hvað vegur músin mikið?
Þessi mús er hönnuð til þess að endast. Hún vegur aðeins 71g og er með sérstaka holótta hönnun og innbyggðum Omron rofum sem þola allt að 20 milljón smelli án þess að þú missir af einu skoti. Músin er með vinnuholla hönnun sem verndar úlnliðina þína, jafnvel í löngum spilunum.

Hvernig tengist músin?
Músin er með USB Xtrfy Ezcord snúru sem er einstaklega létt og sveigjanleg. Snúran er í sama lit og músin.

Lýsing
RGB lýsingin gerir þér kleift að breyta um lit á röndinni sem liggur meðfram framhlið og hliðum músarinnar. Þú getur valið lit á liðinu þínu, mismunandi LED-lýsingar eða jafnvel slökkva á ljósunum ef þú vilt ró og næði. Allt þetta og fleira er hægt að stilla beint á músinni.

Aðrir eiginleikar
- 125 - 1000 Hz
- 400 IPS hraði
- 100% PTFE rúnaðir kantar á sólum
- Ryk- og skvettuvörn

Almennar upplýsingar

Lyklaborð og mýs
Framleiðandi Xtrfy
Litur Bleikur
Lyklaborð og mýs Tölvumús
Almennar upplýsingar
Þráðlaus Nei
Mekanískt Omron
Hentar fyrir Leikjaspilun
Þyngd (g) 71
Stærð (HxBxD) 3,9 x 6,8 x 12 cm

Verslaðu hér

  • ELKO Landsins mesta úrval af raftækjum 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt