Vörumynd

Treasure Island

Áhöfn Langa Jóns Silver hefur gert uppreisn og er búin að binda hann og henda honum út í horn. Aftur og aftur er hann spurður út í hvar fjársjóðurinn hans sé niðurgrafinn, og svo rannsakar áhöfnin fjársjóðseyjuna eftir hans leiðbeiningum — eða er hann að afvegaleiða áhöfnina? Hver veit… þessi gamli hundur er örugglega að gera einhverja flóttaáætlun svo hann geti náð fjársjóðnum sínum aftur. Tre...
Áhöfn Langa Jóns Silver hefur gert uppreisn og er búin að binda hann og henda honum út í horn. Aftur og aftur er hann spurður út í hvar fjársjóðurinn hans sé niðurgrafinn, og svo rannsakar áhöfnin fjársjóðseyjuna eftir hans leiðbeiningum — eða er hann að afvegaleiða áhöfnina? Hver veit… þessi gamli hundur er örugglega að gera einhverja flóttaáætlun svo hann geti náð fjársjóðnum sínum aftur. Treasure Island er spil þar sem blekking og ævintýri lifna við í Langa Jóni, sem reynir að afvegaleiða áhöfnina í leit þeirra að fjársjóðnum. Leitin nær hámarki þegar Langi Jón sleppur og reynir að ná fjársjóðnum á undan hinum. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2019 As d'Or - Jeu de l'Année - Tilnefning https://youtu.be/-6_Sjfu1EEg https://youtu.be/ZDm-9nt7Gmw

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt