Vörumynd

Kjóllinn

Kind Knitting

Kjólinn er prjónaður slétt, í hring, ofan frá, með útaukningar í berustykkinu og munstrað pils. Snúrukantar (i-cord affelling) eru í hálsmáli, á ermum og neðst á pilsi.

Stærðir: 1, 2, 3, 4 og 5 ára

Yfirvídd/ummál: 60, 62, 64, 65, 67 cm

Garn: Dale Lerke 200, 250, 250, 300 300 gr e ða sambærilegt

Einnig má nota hvaða annað garn sem er, sem passar prjónfestu…

Kjólinn er prjónaður slétt, í hring, ofan frá, með útaukningar í berustykkinu og munstrað pils. Snúrukantar (i-cord affelling) eru í hálsmáli, á ermum og neðst á pilsi.

Stærðir: 1, 2, 3, 4 og 5 ára

Yfirvídd/ummál: 60, 62, 64, 65, 67 cm

Garn: Dale Lerke 200, 250, 250, 300 300 gr e ða sambærilegt

Einnig má nota hvaða annað garn sem er, sem passar prjónfestunni. Athugið þó að magnið getur breyst ef annað garn er notað.

Prjónfesta : 22 lykkjur á 10 cm í sléttu prjóni (Prjónar nr. 4)

Það sem þarf til að prjóna Kjólinn:

  • Hringprjón nr. 4
  • Hringprjón nr. 4,5
  • Sokkaprjóna nr. 4
  • Sokkaprjóna nr. 3,5
  • Prjónamerki
  • Stoppunál

Fleiri myndir hér fyrir neðan

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt