Vörumynd

MISTUR Barnapeysa

MeMe Knitting

MISTUR barnapeysa er hluti af MISTUR línunni frá MeMe Knitting. Peysan er prjónuð frá hálsmáli fyrst í tveimur stykkjum fram og til baka sem svo eru sameinuð í hring. Bolurinn er prjónaður og síðast ermar. Vegna þess að peysan er prjónuð ofan frá er auðvelt að lengja bol og ermar svo flíkin passi sem best á barnið.

* Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og ...

MISTUR barnapeysa er hluti af MISTUR línunni frá MeMe Knitting. Peysan er prjónuð frá hálsmáli fyrst í tveimur stykkjum fram og til baka sem svo eru sameinuð í hring. Bolurinn er prjónaður og síðast ermar. Vegna þess að peysan er prjónuð ofan frá er auðvelt að lengja bol og ermar svo flíkin passi sem best á barnið.

* Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf. Miðað er við Semilla frá BC Garn. Á mynd er Aðallitur Chocolate, aukalitur Silver og mynsturlitur Brass.

Garn

BC Garn Semilla (sýnt á mynd), Bébé Soft Wash eða Scout

Það sem þarf
  • 3,5 mm hringprjónn (60 cm)
  • 4,0 mm hringprjónn (60 cm)
  • 3,5 mm sokkaprjónar
  • 4,0 mm sokkaprjónar
  • Prjónamerki
Prjónfesta

22 lykkjur = 10 cm

Mælt er með því að gera prjónfestuprufu til þess að tryggja að rétt prjónastærð er notuð.

Almennar upplýsingar

Stærð Garn (aðallitur/aukalitur/mynstur)* Yfirvídd
1-2 ára 100 / 100 / 50 grömm 60 cm
2-4 ára 100 / 100 / 50 grömm 65 cm
4-6 ára 150 / 100 / 50 grömm 71 cm
6-8 ára 150 / 150 / 50 grömm 77 cm
8-10 ára 200 / 150 / 50 grömm 81 cm

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt