Vörumynd

Lífshlaup athafnamanns

Lífshlaup athafnamanns er ævisaga Péturs Péturssonar, fyrrverandi alþingismanns Alþýðuflokksins og athafnamanns frá Mýrdal í Kolbeinsstaðahreppi, eftir son hans, Magnús Pétursson fyrrverandi ráðuneytisstjóra, forstjóra Landspítala og ríkissáttasemjara.
Saga Péturs er áhugaverður og litríkur samtímaspegill á umbrota- og framfaratímum þjóðarinnar. Höfundurinn fjallar jafnfr...

Lífshlaup athafnamanns er ævisaga Péturs Péturssonar, fyrrverandi alþingismanns Alþýðuflokksins og athafnamanns frá Mýrdal í Kolbeinsstaðahreppi, eftir son hans, Magnús Pétursson fyrrverandi ráðuneytisstjóra, forstjóra Landspítala og ríkissáttasemjara.
Saga Péturs er áhugaverður og litríkur samtímaspegill á umbrota- og framfaratímum þjóðarinnar. Höfundurinn fjallar jafnframt um eigin uppvaxtarár og Péturs Óla, yngri bróður síns, í Skagafirði. Þeir ólust þar upp eftir skilnað foreldra sinna í Reykjavík.

Verslaðu hér

  • Penninn
    Penninn Eymundsson 540 2000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt