Vörumynd

Zhiyun Crane M2 gimball

Zhiyun Crane M2 gimballinn er með allann pakkann og hentar myndavélum og snjallsímum. Hægt er að festa hljóðnema við og með einum smelli tekurðu myndavélina úr standinum svo þú missir aldrei af andartakinu.

Stillingar
Þessi stöðugleikastöng er með stillingu fyrir hvert tilefni til að tryggja bestu upptökuna. Pan Following Mode heldur myndinni st...

Zhiyun Crane M2 gimballinn er með allann pakkann og hentar myndavélum og snjallsímum. Hægt er að festa hljóðnema við og með einum smelli tekurðu myndavélina úr standinum svo þú missir aldrei af andartakinu.

Stillingar
Þessi stöðugleikastöng er með stillingu fyrir hvert tilefni til að tryggja bestu upptökuna. Pan Following Mode heldur myndinni stöðugri miðað við sjóndeildarhringinn. Lock Mode heldur stöðugum fókus á viðfangsefninu. Einnig eru Full Range POV, Vortex Mode, Full following og GO.

ZY Play snjallforrit
Með snjallforritinu getur þú tekið upp timelapse myndbönd, tekið panorama myndir og notað subject tracking. Notaðu Dolly Zoom og Vertigo fyrir Hollywood kvikmyndaáhrif.

Hreyfigeta
Með 360° pan , 310° halla og 324° hreyfingu er hægt að taka upp á fljótlegan og fagmannlegan máta.

Löng rafhlaða
Öfluga Lithium-ion rafhlaðan gefur allt að 8 klst af upptöku, fullhleðst á 2 klukkutimum en einnig er hægt að halda tækinu gangandi með hleðslubanka.

Stuðningur og hönnun
Stöngin virkar með flestum snjallsímum og myndavélum með 1/4" festingu. Auðvelt er að losa og festa síma við, handfangið er þykkt með gripi sem þægilegt er að halda.

Í kassanum:
- Crane M2
- Ferðataska
- USB 3.0 í USB-C snúra
- Ól
- Þrífótur
- 1/4" myndavélafesting
- Símafesting
- Skyndilosunarplata
- Leiðbeningar

Almennar upplýsingar

Aukahlutir fyrir GSM síma
Framleiðandi Zhiyun
Aukahlutir fyrir farsíma Gimball
Litur Svartur

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt