Vörumynd

HP 27" X27i leikjaskjár

HP

Frábær leikjaskjár fyrir þá sem vilja það mesta út úr leiknum. Skjárinn er með 27" QHD IPS panel og með 1440p upplausn auk 1,7 sinnum meiri pixla þéttleika en flestir aðrir Full HD skjáir. Einnig er skjárinn með háa endurnýunartíðni, stuttan svartíma og AMD FreeSync tækni. Utan um skjáinn er þunnur rammi sem er tilvalinn fyrir þá sem vilja hafa tvo skjái hlið við hlið.

QH...

Frábær leikjaskjár fyrir þá sem vilja það mesta út úr leiknum. Skjárinn er með 27" QHD IPS panel og með 1440p upplausn auk 1,7 sinnum meiri pixla þéttleika en flestir aðrir Full HD skjáir. Einnig er skjárinn með háa endurnýunartíðni, stuttan svartíma og AMD FreeSync tækni. Utan um skjáinn er þunnur rammi sem er tilvalinn fyrir þá sem vilja hafa tvo skjái hlið við hlið.

QHD IPS skjár
IPS tæknin tryggir betri sjónvídd, skýrari liti og og birtuskil frá hvaða sjónarhorni sem er sem gefur þér betri leikjaupplifun í samanburði við TN skjái í svipuðum gæðum.

AMD Freesync
Með þessari tækni talar skjárinn betur saman við skjákortið og ná því að samræma sig betur. Þá samstillist endurnýjunartíðni skjásins við skjákortið sem gerir myndvinnsluna snurðulausa. Þá er minna um truflanir og misræmi í mynd skjásins.

Helstu eiginleikar
- Hæsta möguleg upplausn: QHD 2560 x 1440
- 1000:1 birtuskil
- 12.000.000:1 dynamic contrast
- Allt að 144 Hz endurnýjunartíðni með DisplayPort
- 4 ms GtG (Grey-to-Grey) viðbragðstími (með "Overdrive")
- 350 cd / m2 birtustig

Tengimöguleikar
- HDMI v2.0 tengi (snúra fylgir)
- DisplayPort v1.2 tengi
- 3,5 mm heyrnartólatengi

Hönnun
- Hægt að halla 20° / -4°
- Hæðastilling: 100mm
- Veggfesting: 100 x 100
- Matt yfirborð
- Minnkuð áhrif af bláljósi sem þreytir augun

Almennar upplýsingar

Tölvuskjáir
Framleiðandi HP
Almennar upplýsingar
Hentar fyrir Leikjaspilun
Skjágerð IPS
Skjástærð (″) 27
Upplausn (max) 2560 x 1440
Endurnýjunartíðni (Hz) 144 Hz
Viðbragðstími (ms) 4
Birtuskil 1000:1
Birtustig (nit) 350
Innbyggðir hátalarar Nei
HDMI útgáfa 2.0
DisplayPort 1 x 1.2a
Fylgir skjásnúra HDMI
Veggfesting (VESA) 100 x 100
Litur og stærð
Hæð (cm) 37,96
Hæð með fæti (cm) 51,12
Breidd (cm) 61,12
Dýpt (cm) 5,81
Dýpt með fæti (cm) 21,64
Þyngd (kg) 7,35

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt