Vörumynd

Disc'o'Sit - 2 stærðir

Disc'o'Sit var upphaflega hannað til að stuðla að betri líkamsstöðu þegar setið er, en hefur síðan rutt sér til rúms sem fjölhæft æfingatæki.

Við setu stuðlar Disc'o'Sit að hreyfingu, ...
Disc'o'Sit var upphaflega hannað til að stuðla að betri líkamsstöðu þegar setið er, en hefur síðan rutt sér til rúms sem fjölhæft æfingatæki.

Við setu stuðlar Disc'o'Sit að hreyfingu, og virkjar þannig kvið- og bakvöðva. Þannig léttir á þrýsting við mjóhryggin og ýtir undir rétta líkamsstöðu.

Disc'o'Sit hentar svo einnig sem fjölhæft æfingatæki, og nýtist til dæmis vel til að þjálfa jafnvægi.

Hægt er að stilla stífleika með því að fylla meira eða minna af lofti.

Stærðir:
Blár:        Ø 39cm, hámarksþyngd 120 kg
Rauður:   Ø 32cm, hámarksþyngd 45 kg, hentar börnum 3 ára +


Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt