Vörumynd

Mebla stóll

Mebla stóll frá Bolia   Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnu...
Mebla stóll frá Bolia   Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.   “Traditional design and craft, seemingly impossible to improve on, but maybe not. The Mebla dining chairs takes exquisite inspiration from Danish design heritage through the most modern of production methods to bring you a timeless yet ultra-modern crafted classic.”   Mebla stóllinn er úr gegnheilum við. Stólinn er hægt að fá í nokkrum útfærslum. Stóllinn er framleiddur í Evrópu.   Stærð: 55,7 cm á dýpt, sætisdýpt 44,5 cm 81,1 cm á hæð, sætishæð 48,5 cm 58,5 cm á breidd   Hægt er að fá stólinn í eftirfarandi útfærslum: Gegnheil svartlökkuð eik / svört sessa Gegnheil olíuborin hvíttuð eik / natur sess Gegnheil olíuborin eik / natur sessa Gegnheill olíuborinn hvíttuð eik / svört sessa Gegnheil olíuborin eik / svört sessa Gegnheil svartlökkuð eik / natur sessa   Verðið á stólnum ákvarðast eftir hvaða útgáfa stólnum er valin. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt