Vörumynd

Varmilo VA88M Ink Rhyme TKL mekanískt lyklaborð - Brúnir rofar

Varmilo

VA88M Ink Rhyme er hágæða, talnaborðslaust, mekanískt lyklaborð framleitt af Varmilo. PBT lyklarnir hafa gott grip, endast betur en ABS og texti á lyklum hverfur aldrei þar sem hann er prentaður í gegn.

Takkar
Lyklaborðið er með Cherry MX brúnum rofum sem þurfa 55 cN þrýsting og gefa viðbragð þegar rofinn er virkjaður. Lyklarnir eru gerðir úr hágæða PBT plasti...

VA88M Ink Rhyme er hágæða, talnaborðslaust, mekanískt lyklaborð framleitt af Varmilo. PBT lyklarnir hafa gott grip, endast betur en ABS og texti á lyklum hverfur aldrei þar sem hann er prentaður í gegn.

Takkar
Lyklaborðið er með Cherry MX brúnum rofum sem þurfa 55 cN þrýsting og gefa viðbragð þegar rofinn er virkjaður. Lyklarnir eru gerðir úr hágæða PBT plasti sem er ekki eins sleipt og ABS og endist lengur. Letrið er prentað inn í lyklana, svo það hverfur aldrei þrátt fyrir margra ára notkun.

Mekanískir brúnir rofar
Lyklaborðið er með Cherry MX brúnum rofum sem eru tilvaldir fyrir þá sem vilja nota lyklaborðið fyrir tölvuleiki og að skrifa. Takkarnir eru með smá fjöðrun sem gefur frá sér veikt hljóð.

Aðrir eiginleikar
- Fjarlæganlegur kapall
- Margra laga PCB
- Bylgju lóðað
- N-Key rollover
- Læsanlegur Windows takki
- 5 gúmmi plattar og 2 gúmmí fætur

Í kassanum
- VA88M lyklaborð
- Mini-USB kapall
- Snúrubindi
- Auka lyklar
- Lyklatól

Almennar upplýsingar

Lyklaborð og mús
Framleiðandi Varmilo
Litur Grár
Lyklaborð og mýs Lyklaborð
Almennar upplýsingar
Þráðlaus Nei
Baklýst lyklaborð Hvít baklýsing
Mekanískt Cherry MX brúnir rofar
Íslenskir stafir á lyklaborði Nei
Hentar fyrir Leikjaspilun
Þyngd (g) 950
Stærð (HxBxD) 33 x 354 x 131 mm

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt