Vörumynd

CM MasterBox TD500 kassi


Glæsilegur turn hannaður fyrir ljósaviftur
Glær framhlið leyfir ljósasýningunni að njóta sín.
Þrjár ARGB viftur í framhlið lýsa upp framhliðina og
innihald turnsins. Nánast brúnalaus a...

Glæsilegur turn hannaður fyrir ljósaviftur
Glær framhlið leyfir ljósasýningunni að njóta sín.
Þrjár ARGB viftur í framhlið lýsa upp framhliðina og
innihald turnsins. Nánast brúnalaus akrýl hlið leyfir
vélbúnaðinum að sýna sínar bestu hliðar. Mikið rými fyrir
kælingar og viftur, TD500 ARGB er með pláss fyrir tvær
360mm vatnskælingar, eina í topp og aðra í framhlið

Almennar upplýsingar

Módel MCB-D500D-KANN-S01
Gerð MasterBox
Stærðarflokkur Mid Tower
Litur Svartur
Efni Stál, plast, akrýl
Stærð (L X B X H) 493 x 217x 468mm
Þyngd 6.95 kg
Studd móðurborðsstærð Mini ITX, Micro ATX, ATX, SSI CEB, E-ATX*, (* 12" x 10.7", mun takmarka frágang kapla)
PCI raufar 7
5.25" Drif hólf ekki til staðar
2.5" / 3.5" Drif hólf (Samnýtt) 2
2.5" Drif hólf 4 (2+2 combo)
Tengi að framan 2x USB 3.2 Gen 1, 1x 3.5mm Audio Jack, 1x 3.5mm Mic Jack
Viftur í topp ekki til staðar
Viftur að framan 3x 120mm ARGB viftur
Viftu að aftan ekki til staðar
Viftustuðningur
Toppur 3x 120mm, 2x 140mm
Framhlið 3x 120mm, 2x 140mm
Aftan 1x 120mm
Vatnskælingastuðningur
Toppur 120mm, 240mm, 360mm, (44mm mesta hæð íhluta á móðurborði)
Framhlið 120mm, 140mm, 240mm, 280mm, 360mm
Aftan 120mm
Íhlutapláss mest
Örgjörvakæling 165mm
Aflgjafi 180mm, 295mm(án HDD búrs)
Skjákort 410mm
Kaplapláss undir móðurborði 19mm
Ryksía Topp, botn og framhlið
Aflgjafastuðningur Botnfestur, ATX

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Att.is
    21.950 kr.
    18.657 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt