Vörumynd

Streets of Rage 4

Streets of Rage, einnig þekkt sem Bare Knuckle (Bea Nakkuru) í Japan, er bardagasería einkennd af tímalausum spilunarstíl og rafvæddri tónlist. Streets of Rage 4 byggir á klassíska þríleik...

Streets of Rage, einnig þekkt sem Bare Knuckle (Bea Nakkuru) í Japan, er bardagasería einkennd af tímalausum spilunarstíl og rafvæddri tónlist. Streets of Rage 4 byggir á klassíska þríleiknum með nýrri tækni, fallegu hand teiknuðu myndefni og frábærri tónlist.

Gömlu persónurnar eru komnar aftur: Axel, Blaze og Adam mæta hér með nýjum liðsfélögunum Floyd Iraya og Cherry Hunter. Með nýjum árásum og tónlist eru hetjurnar tilbúnar að kljást við nýjan hóp af krimmum.

Almennar upplýsingar

Tölvuleikir
Fyrir hvaða tölvu Nintendo Switch
Tegund leiks Bardagaleikir
Aldurstakmark (PEGI) 12
Leikjahönnuður DotEmu
Útgefandi Merge Games
Útgáfuár 2020
Netspilun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt