Vörumynd

RECOVER sófi

Recover sófi frá Bolia Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir...
Recover sófi frá Bolia Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði. Recover er einingarsófi sem er hægt að setja saman á ótal vegu eftir því sem þér hentar. Sófinn er með fallegum viðarfótum, hægt er að fá olíuborna eik og hvíttaða olíuborna eikar fætur. Hægt er að fá sófann í mismunandi útgáfum, stærðum og í fjölda af áklæðum og litum. Stærð:Hæð 68 cmDýpt 95 cm og 120 cm Dæmi um stærðir3 eininga sófi - 285 cm á breidd (3 x 95 cm einingar)3 eininga sófi - 335 cm á breidd (1 x 95 cm eining, 2 x 120cm einingar)2 eininga sófi - 240 cm á breidd ( 2 x 120 cm einingar) Verðið á sófanum ákvarðast algjörlega eftir því hvaða stærð sófinn er og hvaða áklæði er valið. En það er mikill fjöldi áklæða í boði. Verðið sem er gefið upp er verð frá, sem er verðið á minnstu útgáfunni af sófanum og í ódýrustu áklæðunum. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt