Vörumynd

Asus VivoBook Flip 14 TP401CA-EC002T

Asus
Vörulýsing
Asus VivoBook TP401 er létt fartölva fyrir skóla, vinnu og ferðalag.
Asus VivoBook Flip 14 er með skjá sem snýst í 360° og virkar þá einnig sem sp...
Vörulýsing
Asus VivoBook TP401 er létt fartölva fyrir skóla, vinnu og ferðalag.
Asus VivoBook Flip 14 er með skjá sem snýst í 360° og virkar þá einnig sem spjaldtölva. Tölvan er einungis 15.4mm á þykkt og notar Asus NanoEdge tækni sem gerir það að verkum að 14" skjár passar í 13" umgjörð.
AC þráðlaust netkort gerir samskipti milli netbeinis og tölvu stöðug og hraðvirk. Í vélinni er 128GB eMMc diskur svo tölvan er snögg í ræsingu og opnun forrita.
Nánari tæknilýsing

Almennar upplýsingar

Örgjörvi Intel Core M3-7Y30
Tveggja kjarna
Stýrikerfi Windows 10 Home
Minni 4GB LPDDR3 1866MHz áfast móðurborði
Skjár 14" 16:9 FHD LED snerti með 360° snúning
1920x1080 upplausn, 60Hz og 250 NITS
Skjákort Intel HD Graphics 615
Geymsla 128GB ofurhraður eMMC diskur
Lyklaborð Chicklet lyklaborð
Vefmyndavél Innbyggð VGA myndavél
Net Wi-Fi
Innbyggt 802.11 AC
Innbyggt Bluetooth V4.1
Tengi 1 x Type C USB3.0 (USB3.1 GEN1)
1 x micro HDMI
1 x SD kortalesari
1 x micro USB
Hljóð Stereo 2W Hátalarar
ASUS SonicMaster Technology
Rafhlaða 2 Sellu rafhlaða með 39 Whrs
Spennubreytir Týpa tengi:ø4 (mm)
Afl út :
19 V DC, 1.75 A, 33 W
Afl inn :
100 -240 V AC, 50/60 Hz universal
Stærðir 327.4 x 226.5 x 15.4 mm (BxDxH)
Þyngd 1.5 kg
Öryggi Security lock
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt