Vörumynd

Hótel Aníta Ekberg

Höfundar: Helga S. Helgadóttir , Steinunn G. Helgadóttir , Sigga Björg Sigurðardóttir

Bókin er ekki sannsöguleg, en hún gæti verið það.

Fólkið sem dvel...

Höfundar: Helga S. Helgadóttir , Steinunn G. Helgadóttir , Sigga Björg Sigurðardóttir

Bókin er ekki sannsöguleg, en hún gæti verið það.

Fólkið sem dvelur á Hótel Anítu Ekberg við Trevi gosbrunninn í Róm á fátt sameiginlegt annað en að lenda í sóttkví í byrjun Coronafaraldursins.

Meðal gestanna eru íslenskar systur, sænskur rithöfundur, grænlenskur matgæðingur,  hundur með mannsandlit og aldraðar breskar vinkonur sem leyna á sér. Yfir öllu vakir svo óaðfinnanlega klæddi dyravörðurinn.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt