Vörumynd

Sjampóstykki með Ferskjum og Acai berjum 100gr

Nuddy

Við kynnum "Ultra Volume Blow Dry Bar" sem var meira en ár í þróun og prófaður af BÖNS af fólki með allskonar hárgerðir. Nuddy hætti ekki fyrr en þau voru sannfærð um að hafa framleitt hið fullkomna sjampóstykki.
Segðu BLESS við óspennandi og líflaust hár og segðu HÆ við hár drauma þinna!

Hvað er það? Hágæða sjampóstykki í föstu formi sem þýðir að þú sleppur við plast...

Við kynnum "Ultra Volume Blow Dry Bar" sem var meira en ár í þróun og prófaður af BÖNS af fólki með allskonar hárgerðir. Nuddy hætti ekki fyrr en þau voru sannfærð um að hafa framleitt hið fullkomna sjampóstykki.
Segðu BLESS við óspennandi og líflaust hár og segðu HÆ við hár drauma þinna!

Hvað er það? Hágæða sjampóstykki í föstu formi sem þýðir að þú sleppur við plastbrúsana.  STÓR PLÚS!


Afhverju er það svona frábært?
Nuddy notast við nýjustu þekkingu í hárumhirðu. Hlutlaust pH gildi og stútfullt af náttúrulegum olíum á borð við kókoshnetu- og Argan olíu.

Þetta sjampóstykki þrífur ekki bara hárið heldur trítar það líka. Hannað til þess að gefa raka, laga skemmdir og næra og svo getur það enst mun lengur en venjulegt sjampó úr plastbrúsa.

Ólíkt mörgum öðrum náttúrulegum sjampóstykkjum þá þarf hárið ekki að venjast sjampóinu heldur virkar það frá fyrsta þvotti. Hentar fólki sem fær flösu.


Gott að vita: Hlutlaust pH gildi, sápulaust, hentar Vegan, plastlaust, cruelty-free, laust við sls/paraben/phthaltes. Framleitt í Bretlandi. Hentar flestum hárgerðum.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt