Vörumynd

LEGO Worlds

Lego

SPILUN

  • Opnið tilbúna heima og breytið þeim með hentugum verkfærum og sérstökum LEGO-byggingum til að skapa hvað sem ykkur dettur í hug.
  • Finnið falda fjár...

SPILUN

  • Opnið tilbúna heima og breytið þeim með hentugum verkfærum og sérstökum LEGO-byggingum til að skapa hvað sem ykkur dettur í hug.
  • Finnið falda fjársjóði í umhverfi sem getur verið skemmtilegt eða ævintýralegt og allt þar á milli.
  • Blásið lífi í heima ykkar með persónum og skepnum sem hægt er að móta eftir eigin höfði og hafa óvænt áhrif á þig og hver aðra.
  • Kannið heimana á skemmtilegum skepnum og farartækjum eins og þyrlum, björnum, drekum, mótorhjólum og ýmsu fleira.
  • Notið LEGO-kubbana ykkar til að opna nýja möguleika í leiknum.
  • Leikið í heimum vina ykkar og deilið sköpunarverkunum.
  • Tveir leikmenn geta spilað á Netinu og kannað heima hvor annars, skapað saman og annaðhvort unnið saman eða keppt hvor á móti öðrum.

Almennar upplýsingar

Tölvuleikir
Fyrir hvaða tölvu PlayStation 4
Tegund leiks Ævintýraleikir
Aldurstakmark (PEGI) 7
Útgefandi Warner Bros
Útgáfuár 2017
Útgáfudagur 10.3.2017
Netspilun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt