Vörumynd

Árbók Akurnesinga 2019

Árbók Akurnesinga 2019 hefur m.a.að geyma grein Illuga Jökulssonar um fyrsta málið sem rekið var í Hæstarétti Íslands, ferðaþætti eftir Hjördísi Hjartardóttur og Kristján Kristjánsson...

Árbók Akurnesinga 2019 hefur m.a.að geyma grein Illuga Jökulssonar um fyrsta málið sem rekið var í Hæstarétti Íslands, ferðaþætti eftir Hjördísi Hjartardóttur og Kristján Kristjánsson og þáttinn "Hvaða kellingar?" sem byggður er á sögugöngu sem farin var um Skagann 2015. Listamaður árbókarinnar er Tinna Royal.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt