Vörumynd

NORDVIKEN/NORDVIKEN borð og fjórir stólar

IKEA

Stórt borð er með gott sætapláss fyrir sex manns, fullkomið fyrir fjölskylduna.

Hefðbundinn stíll stöðuga viðarborðstofuborðsins passar hvar sem er.

Borðstofuborðið færir rýminu ná...

Stórt borð er með gott sætapláss fyrir sex manns, fullkomið fyrir fjölskylduna.

Hefðbundinn stíll stöðuga viðarborðstofuborðsins passar hvar sem er.

Borðstofuborðið færir rýminu náttúrulegt yfirbragð. Hvítt og gróft yfirborðið leyfir æðum viðarins að njóta sín.

Stækkunarplöturnar eru með öryggisfestingu sem heldur þeim á sínum stað þegar náð er í þær undan borðinu.

Tvær stækkunarplötur eru geymdar undir borðplötunni, bakvið lokurnar á langhlið borðsins.

Ein manneskja getur auðveldlega lengt borðið þegar gesti ber að garði.

Ástigið fyrir miðju veitir fótunum góðan stuðning meðan þú færð þér kaffibolla.

Undirlagið er úr gegnheilum við og er því mjög stöðugt.

Hátt bakið og bogalögun stólsins veita neðra baki góðan stuðning og þú þreytist síður. Þú situr þægilega, lengur og í góðri stellingu.

Djúpt sætið dreifir þyngd vel og dregur úr álagi.

Hægt að bæta við FIXA límtöppum en þeir vernda undirliggjandi yfirborð fyrir sliti.

Öryggi og eftirlit:

Borðið hefur verið prófað fyrir notkun í atvinnuskyni og uppfyllir kröfur um öryggi, endingu og stöðugleika samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 15372 og ANSI/BIFMA X:5.5.

Stóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun á heimilum og uppfyllir kröfur um endingu og öryggi samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 12520 og EN 1022.

Nánari upplýsingar:

Aðeins ætlað til notkunar innandyra.

Fyrir fjóra til sex.

Hönnuður

Francis Cayouette

Breidd: 95 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt