Vörumynd

BESTÅ hirsla með hurðum/skúffum

IKEA

Skúffurnar eru með innbyggðum þrýstiopnara. Opnaðu með því að ýta létt á skúffuna.

Glerhurðir verja uppáhaldshlutina þína gegn ryki en þó getur þú haft þá sýnilega.

Veggskápurinn s...

Skúffurnar eru með innbyggðum þrýstiopnara. Opnaðu með því að ýta létt á skúffuna.

Glerhurðir verja uppáhaldshlutina þína gegn ryki en þó getur þú haft þá sýnilega.

Veggskápurinn sparar pláss og nýtir veggrýmið vel.

Það er auðvelt að halda hlutunum í röð og reglu í skúffunum tveim. Hillurnar á bak við hurðirnar bjóða upp á enn meira geymslupláss.

Hillurnar eru stillanlegar svo þú getur sérsniðið hirsluna eftir þörfum.

Hert gler brotnar síður en hefðbundið gler.

Fæturnir lyfta BESTÅ einingunni upp af gólfinu sem gefur henni léttara yfirbragð og auðveldar þrif.

Öryggi og eftirlit:

Hert gler þarf að umgangast með varkárni! Skemmdur kantur eða rispað yfirborð getur valdið því að glerið brotnar skyndilega.

Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.

Samsetning og uppsetning:

Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.

Eiginleikar:

Þrýstiopnunin krefst þess að það sé bil á milli skápsins og skúffuframhliðarinnar svo hægt sé að opna skúffuna. Bilið er nauðsynlegt fyrir virkni vörunnar en ekki galli.

Hönnuður

IKEA of Sweden/Carl Öjerstam

Breidd: 120 cm

Dýpt: 42 cm

Hæð: 240 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt