Vörumynd

HYLLIS hillueining með ábreiðu

IKEA

Meðfylgjandi plastfætur vernda gólfið fyrir rispum.

Auðvelt er að setja áklæðið á og taka það af.

Áklæðið er með loftopi að ofan til að tryggja gott loftflæði.

Þú getur einni...

Meðfylgjandi plastfætur vernda gólfið fyrir rispum.

Auðvelt er að setja áklæðið á og taka það af.

Áklæðið er með loftopi að ofan til að tryggja gott loftflæði.

Þú getur einnig notað hillueiningu með áklæði sem lítið gróðurhús.

Samsetning og uppsetning:

Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.

Þessa hillu þarf að festa við vegg; það er búið bora göt sem á að gera verkið auðveldara.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Breidd: 60 cm

Dýpt: 27 cm

Hæð: 140 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt