Vörumynd

SYMFONISK/TRÅDFRI gátt í setti, hljóð

IKEA

Gerir þér kleift að stýra SYMFONISK hátalara og öðrum Sonos hátölurum á fljótlega og þægilegan máta.

Spila/Pása, Áfram/Til baka og hljóðstyrk er stýrt með því að ýta á hnapp.

Stjór...

Gerir þér kleift að stýra SYMFONISK hátalara og öðrum Sonos hátölurum á fljótlega og þægilegan máta.

Spila/Pása, Áfram/Til baka og hljóðstyrk er stýrt með því að ýta á hnapp.

Stjórnaðu einum hátalara eða hópi af hátölurum hvaðan sem er á heimilinu.

Með TRÅDFRI gátt og IKEA Home smart-appinu getur þú stýrt IKEA snjallvörum eins og lýsingu, fjarstýribúnaði, gardínum og hátölurum.

TRÅDFRI gáttin og IKEA Home smart-appið virka með Amazon Alexa, Apple HomeKit, Google Assistant og Sonos.

Nánari upplýsingar:

Virkar með Sonos Home Sound System.

Varan er CE merkt.

TRÅDFRI gátt sem þú notar með IKEA Home smart appinu.

Náðu í fría IKEA Home smart appið í Google Play eða App Store, eftir því hvernig síma þú ert með.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt