Vörumynd

Lovey/ nagklútur

Það er eitthvað við það að fikta í þægilegu efni sem róar börnin okkar niður. Jafnvel að naga það aðeins stundum. Þessi nagklútur er úr 100% múslín efni, einstaklega mjúkur og þægilegur.

Auðve...

Það er eitthvað við það að fikta í þægilegu efni sem róar börnin okkar niður. Jafnvel að naga það aðeins stundum. Þessi nagklútur er úr 100% múslín efni, einstaklega mjúkur og þægilegur.

Auðvelt er að skipta tréhringnum út fyrir snuð.

Þvottur: fjarlægjð tréhring eða snuð og þvoið í þvottavél, má fara í þurrkara.

Stærð: sirka 25 cm.

Litur: Perluhvítur - eins og sést á mynd

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Blær verslun
    3.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt