Vörumynd

Roborock S5 Max

Roborock S5 Max

Roborock S5 Max hefur farið sigurför um heiminn og er af mörgun talin vera einn besti ryksugu-robot sem völ er á. Ryksugan hentar sérstaklega vel fyrir stærri heimili o...

Roborock S5 Max

Roborock S5 Max hefur farið sigurför um heiminn og er af mörgun talin vera einn besti ryksugu-robot sem völ er á. Ryksugan hentar sérstaklega vel fyrir stærri heimili og þá sem ætla að notast mikið við moppuna. Roborock S5 Max hefur verið að fá frábæra dóma og þá sérstaklega fyrir endingu og nákvæmni en ryksugan fer auðveldlega með að þrífa 200fm heimili.

Ótrúlega skipulögð

Lifðu áhyggjulausu lífi og byrjaðu daginn með spegil sléttum gólfum á hverjum degi með S5 Max. Ryksugan býr yfir óaðfinnanlegri sjálfvirkri moppu og hefur ofur stórann vatnstank. Þetta ásamt ótrúlegri skipulagningu og miklum sogkrafti gerir Roborock S5 Max að einni bestu ryksugu- og skúringargræju sem völ er á í dag.

Hún fer þangað sem þú vilt

Roborock S5 Max er með 360° laser skynjara sem snýst 300 sinnum á mínútu sem gerir ryksuguna ákaflega ratvísa og skipulagða. Einnig kortleggur hún rýmin í húsinu þínu af mikilli nákvæmni. Eftir að hún hefur kortlagt rýmið getur þú séð og stjórnað öllum aðgerðum úr Mi Home snjallforritinu en þar er meðal annars hægt að setja bannsvæði fyrir ryksuguna og skipuleggja þrif fram í tímann á öllu rýminu, eða aðeins á ákveðnum svæðum. Einnig er S5 Max með sérstaka stillingu til að koma í veg fyrir að ryksugan moppi teppi og þess háttar og eins og sést í myndbandinu hér að neðan þá er því öllu stjórnað í appinu.

Tæknilegar Upplýsingar:

Almennar upplýsingar

Dimensions 8 inches in diameter and 3.8 inches tall
Battery life 3 hours run time on quiet mode
Suction Power 2000 Pa
Cleaning area on single charge 250m2
Charging time 150 min
Battery Capacity 5200 mAh
Water Tank Capacity 290 ml

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Mi Iceland
    Til á lager
    99.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt