Vörumynd

Pineview Drive

Gamalt höfðingjasetur situr innst á Pineview Drive. Órór maður stendur við hliðið og gjóir augunum yfir landeignina. Fyrir 20 árum gisti hann hér með Lindu, konunni sinni. Eina nóttina hva...

Gamalt höfðingjasetur situr innst á Pineview Drive. Órór maður stendur við hliðið og gjóir augunum yfir landeignina. Fyrir 20 árum gisti hann hér með Lindu, konunni sinni. Eina nóttina hvarf hún og ekki hefur spurst frá henni síðan. 20 ár án vísbendinga, 20 ár án kyrrðar, þetta hús hefur haldið manninum fanga í 20 ár.

Sumir segja að setrið sé reimt og enginn hefur enst 30 daga síðan hvarf Lindu. Nú er komið að því að stangast á við helstu ótta þína og sjá hvort þú endist þessa 30 daga. Til að fá einhverja vísbendingu um hvarf Lindu þarft þú að gista 30 daga í hryllingshúsinu. Ert þú með taugarnar í það?

Almennar upplýsingar

Tölvuleikir
Fyrir hvaða tölvu PlayStation 4
Tegund leiks Hryllingsleikir
Aldurstakmark (PEGI) 7
Leikjahönnuður United Independent Entertainment GmbH
Útgefandi United Independent Entertainment GmbH
Útgáfuár 2017

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt