Vörumynd

Airport Simulator 2019

Í Airport Simulator 2019 stjórnarðu stórum alþjóðlegum flugvelli. Verkefni þín eru umsjón starfsfólks, bíla og flugvéla.

Fyrst um sinn þarftu að sjá um allt sjálfur. Með tímanum þ...

Í Airport Simulator 2019 stjórnarðu stórum alþjóðlegum flugvelli. Verkefni þín eru umsjón starfsfólks, bíla og flugvéla.

Fyrst um sinn þarftu að sjá um allt sjálfur. Með tímanum þjálfarðu starfsfólk og dreifir verkefnum. Fylltu á bensín, stjórnaðu ferðum farþega, sjáðu um öryggi flugvallarins, eldvarnir og fleira. Allt þarf að vera úthugsað til að flugvöllurinn helst á floti.

- Stór raunverulegur flugvöllur
- Flugvöllurinn stækkar með tímanum
- Nákvæmar flugvélar og bílar
- Mannauðsstjórnun
- Hægt að keyra öllum bílunum

Almennar upplýsingar

Tölvuleikir
Fyrir hvaða tölvu PlayStation 4
Tegund leiks Hermar
Aldurstakmark (PEGI) 3
Leikjahönnuður Toplitz Productions, Kittehface
Útgefandi Toplitz Productions
Útgáfuár 2018

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt