Vörumynd

Bun

Via Martine

Veggspjaldið ' Bun ' kemur frá Via Martine. Veggspjöldin frá Via Martine eru vinsæl víðsvegar í heiminum. Veggspjaldið, sem er með skemmtilegri dulúð, hentar vel hvar sem er á heimilinu og...

Veggspjaldið ' Bun ' kemur frá Via Martine. Veggspjöldin frá Via Martine eru vinsæl víðsvegar í heiminum. Veggspjaldið, sem er með skemmtilegri dulúð, hentar vel hvar sem er á heimilinu og hentar einnig vel til gjafa.

Veggspjaldið er í stærð 50x70 cm og er prentað á 200 g mattan gæðapappír með þunnri plasthúð.

Veggspjaldið er afhent í pappahólki.
___

Via Martine er hollenskt fyrirtæki sem var stofnað árið 2013 og framleiðir falleg veggspjöld í svarthvítu.

___

Er veggspjaldið ekki til? Sendu okkur tölvupóst á hallo@svartarfjadrir.is með nafni veggspjaldsins og við látum þig vita þegar það kemur í sölu.

Þetta veggspjald er ekki framleitt í takmörkuðu upplagi en við tökum bara mjög fá eintök af hverri mynd til landsins.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Svartar fjaðrir
    Til á lager
    6.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt