Vörumynd

Olight Array 400 lm höfuðljós / hlaupaljós

Olight Array er höfuðljós úr álblendi sérhannað fyrir jaðaríþróttir og hlaup. Með útgeislun upp á 400 lúmen veitir þetta fyrirferðalitla og létta Array ljós notandanum óhindraða upplifun án þess að...
Olight Array er höfuðljós úr álblendi sérhannað fyrir jaðaríþróttir og hlaup. Með útgeislun upp á 400 lúmen veitir þetta fyrirferðalitla og létta Array ljós notandanum óhindraða upplifun án þess að maður sé meðvitaður um að það sé til staðar. Í vasaljósinu eru tvær LED perur sem veita annað hvort nærgeisla til lýsingar í kringum notandann eða mjóan geisla til að lýsa í meiri fjarlægð. Innbyggða endurhlaðanlega Lipo rafhlaðan er með 2000mAh afli sem gefur allt að 13 klukkustunda endingartíma í notkun. Olight Array höfuðljósið býður einnig upp á viðvörunarhljóð þegar hleðslan er komin niður í 10% þannig að þú veist alltaf um stöðuna á rafhlöðunni án þess að þurfa að taka höfuðljósið af þér. Array er frábært ljós til að nota í íþróttum því það er létt, veitir góða lýsingu og endist lengi.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt