Vörumynd

HIMMELSBY rammi

IKEA

Ef þig langar að breyta til, er auðvelt að skipta um mynd í rammanum.

Kartonið dregur fram myndina og auðveldar innrömmun.

Sýrulaust karton, aflitar ekki myndina.

Hægt að hen...

Ef þig langar að breyta til, er auðvelt að skipta um mynd í rammanum.

Kartonið dregur fram myndina og auðveldar innrömmun.

Sýrulaust karton, aflitar ekki myndina.

Hægt að hengja eða láta standa lárétt eða lóðrétt eftir því hvað plássið leyfir.

Framhliðin er úr plasti og því er ramminn öruggur.

Nánari upplýsingar:

Myndinni má auðveldlega skipta út fyrir aðra að eigin vali.

Innifalið:

Karton fylgir.

Samsetning og uppsetning:

Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Skrúfurnar sem fylgja eru ætlaðar í við og tappana má nota í gifs, steypu eða hleðslustein. Fylgdu leiðbeiningunum sem eiga við um veggi heimilisins.

Hönnuður

Jennifer Idrizi

Breidd myndar án kartons: 13 cm

Hæð myndar án kartons: 18 cm

Breidd myndar með kartoni: 10 cm

Hæð myndar með kartoni: 15 cm

Breidd kartons, innanmál: 9 cm

Hæð kartons, innanmál: 14 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt