Vörumynd

Cana lítill skápur

Cana lítill skápur frá Bolia Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hö...
Cana lítill skápur frá Bolia Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði. “With an almost airy front giving your bibs and bobs a decorative rest, Cana is an enticing series of side boards, bookcases and shelves. An honest display and a light design. Designed by the Danish duo, Steffensen & Würtz, and inspired by the calming atmosphere known from Danish beach hotels where serenity, calm and purity takes precedence. The transparency and airy feel to the design support this idea, while reminding one to keep the visuals clean and uncluttered. A design to cancel out noise and offer peace, quiet and ease in the eye of the beholder.” Cana skápurinn er úr eikarspón eða hvíttuðum eikarspón. Skápurinn er framleiddur í Evrópu. Stærð:Hæð 108 cm, breidd 70,6 cm, dýpt 40 cm. Hægt er að fá skápinn í eftirfarandi útfærslum:Hvíttaður eikarspónnEikarspónn Verðið á skápnum ákvarðast eftir stærð og efni. Komið endilega við í verslun hjá okkur fyrir frekari upplýsingar eða sendið okkur línu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt