Vörumynd

Miele Passion þurrkari TWV680WP

Miele

Miele Passion TWV680WP þurrkarinn tryggir hagnýtni og þurrkar fötin þín fullkomlega. Einfaldur í notkun þökk sé M Touch snertistýringu og fjölhæfur með SteamFinish gufukerfi.
...

Miele Passion TWV680WP þurrkarinn tryggir hagnýtni og þurrkar fötin þín fullkomlega. Einfaldur í notkun þökk sé M Touch snertistýringu og fjölhæfur með SteamFinish gufukerfi.
Þurrkgeta
Með 9 kg þurrkgetu er hægt að þurrka þvottinn af allri fjölskyldunni, hvort sem það eru fáar flíkur eða uppsafnaður þvottur eftir vikuna.
EcoDry
Með þessari tækni þarf ekki að velja sérstakt Eco kerfi heldur er þurrkarinn ávalt að spara orku og tryggja umhverfisvænni notkun.
SteamFinish
Gufuhreinsikerfi þrífur fötin, heldur þeim mjúkum og góðum og eykur auðveldleika við straujun.
M Touch snertiskjár
Notendavæn stýring með snertiskjá vísar veginn þannig þú getir nýtt þér alla eiginleika sem þurrkarinn hefur upp á að bjóða. Þurrkarinn leiðbeinir þér og einfaldar þér ferlið.
WiFi
Hægt er að tengja þennan þurrkar þráðlaust við netið á heimilinu og fá upplýsingar um þvottinn án þess að þurfa að vera nálægt honum.
Ljós í tromlu
Með lýsingu í tromlunni er auðvelt og þægilegra að vinna við þurrkarann.
Orkuflokkur
Þurrkarinn er í orkuflokki A +++ sem þýðir að hann er mjög umhverfisvænn og hjálpar þér að draga úr orkunotkun.

Uppsetning
Hægt er að nota gúmmífætur undir vélina til að styðja betur við hana og gera hana enn hljóðlátari. Einnig er hægt að kaupa sérstakan stöflunarrekka ef óskað er eftir því að setja aðra vél ofaná. Hafa ber í huga að báðar vélarnar þurfa að vera í sömu stærð ef þær eiga staflast ofan á hvor aðra.

Almennar upplýsingar

Þurrkarar
Framleiðandi Miele
Almennar upplýsingar
Orkuflokkur A+++
Orkunotkun (kWh/ár) 174
Þurrkgeta (kg) 9
Þurrktími 220 mín
Hljóðstyrkur (dB) 62
Varmadælutækni
Ef barkalaus tengjanlegur í affall
Kerfi og stillingar
Skjár M Touch snertiskjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Önnur kerfi SteamFinish gufukerfi
Útlit og stærð
Litur Hvítur

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt