Vörumynd

DOG Copenhagen Urban Freestyle Taumur *2020*

Dog

Urban Freestyle taumurinn frá DOG Copenhagen er úr mjúku og endingargóðu næloni með stillanlegri lengd milli 115cm og 200cm - auðvelt er að stilla tauminn á ferðinni !
Einnig er haldið með mjú...

Urban Freestyle taumurinn frá DOG Copenhagen er úr mjúku og endingargóðu næloni með stillanlegri lengd milli 115cm og 200cm - auðvelt er að stilla tauminn á ferðinni !
Einnig er haldið með mjúku efni sem gerir tauminn sérlega þægilegan í notkun. Taumurinn er með 3M endurskins röndum og ál hanka svo hægt sé að hafa kúkapokana á handhægum stað.

Má þvo á 30°C í neti, látið liggja til að þorna.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt