Vörumynd

DOG Copenhagen Urban Explorer Hálsól *2020*

Dog

Urban Explorer ólin frá DOG Copenhagen er þægileg ól fyrir hversdagleg not.

Sterk og flott dönsk hönnun.

Ólin er framleidd úr sterku efni sem hrindir frá sér óhreinindum og vatni.

Hönnuð...

Urban Explorer ólin frá DOG Copenhagen er þægileg ól fyrir hversdagleg not.

Sterk og flott dönsk hönnun.

Ólin er framleidd úr sterku efni sem hrindir frá sér óhreinindum og vatni.

Hönnuð til að vera mjúk og þægileg fyrir hundinn, úr efni sem andar vel.

Auk þess er hún útbúin sterkum tvöföldum D festingum úr áli fyrir taum sem ábyrgir öryggi við notkun og sér festingu fyrir nafnamerki

Stærðir:
M: 42-50 cm.
L: 50-66 cm.
Ef hundurinn mælist á milli stærða er betra að velja stærri valkostinn.
Má þvo á 30°C í neti, látið liggja til að þorna.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt