Vörumynd

Plissé no. 1

Coco Lapine

Þetta verk er túlkun á stúlku sem horfir út um glugga með strimlagardínum. Þú getur séð hana, en samt getur þú það ekki.
Verkið er unnið með ljósmynd eftir Zulmaury Saavedra ásamt handmáluðu vatnslitaverki, og svo unnið með stafrænni tækni. Það er því bæði ljósmynd og málverk á sama tíma.

Veggspjaldið er í stærð 50x70 cm og er prentað á 250 g hágæðapappír.

Vegg...

Þetta verk er túlkun á stúlku sem horfir út um glugga með strimlagardínum. Þú getur séð hana, en samt getur þú það ekki.
Verkið er unnið með ljósmynd eftir Zulmaury Saavedra ásamt handmáluðu vatnslitaverki, og svo unnið með stafrænni tækni. Það er því bæði ljósmynd og málverk á sama tíma.

Veggspjaldið er í stærð 50x70 cm og er prentað á 250 g hágæðapappír.

Veggspjaldið er afhent í pappahólki.

___

Konan á bakvið Coco Lapine heitir Sarah og er belgiskur hönnuður sem býr í Munich.
Sarah hefur einstakt auga fyrir grafík, stíliseringu og innanhússhönnun.

___

Er veggspjaldið ekki til? Sendu okkur tölvupóst á hallo@svartarfjadrir.is með nafni veggspjaldsins og við látum þig vita þegar það kemur í sölu.

Þetta veggspjald er ekki framleitt í takmörkuðu upplagi en við tökum bara mjög fá eintök af hverri mynd til landsins.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Svartar fjaðrir
    Til á lager
    9.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt